STORK settið er hið fullkomna blanda af nútímalegri hönnun, notkunargildi og vönduðum efnum, tilvalið fyrir fólk sem kann að meta þægindi og stíl í þeirra daglegu lífi og þegar verið er að ferðast. Allar töskurnar í þessu setti eru hannaðar með þægindi, endingu og öryggi að leiðarljósi.
STORK bakpoki, nútímalegur og fjölhæfur bakpoki tilvalinn í ferðalagið eða hversdags. Unnin úr vatnsheldu polyurethane. Passar sem fríhandfarangur og er með festingu til þess að festa við haldfangið á ferðatösku. Fóðrað bak og stillanlegar axlarólar og brjóstfesting tryggja þægindin. Mörg hólf og hægt er að stækka bakpokann. Endurskin er á bakpokanum að framanverðu.
STORK íþróttataska, falleg og fjölhæf taska unnin úr hágæða vatnsheldu PU leðri. Festing til þess að festa við haldfang á ferðatösku, stillanleg axlaról með axlarpúða og endurskin að framanverðu. Leynivasi er á töskunni sem er tilvalinn fyrir verðmæta hluti, haldföng eru með festingu með frönskum rennilás, haldfang á hliðinni og gúmmí undir til þess að hlífa botninum á töskunni.
STORK handfarangurstaska unnin úr vatnsheldu PU leðri og slitsterku polyester. Með útdraganlegu haldfangi, “línuskauta” hjólum og litlum stöndurum til að verja botninn á töskunni. Hægt er að nota þessa tösku sem bakpoka líka, compression ólar eru einnig á töskunni, leynihólf og vel hannaður að innan. Flott og fjölhæf taska.
STORK 26″ ferðataska sem er millistærð á milli L og M töskurnar, unnin úr vatnsheldu leðri og slitsterku polyester. Með útdraganlegu haldfangi, “línuskauta” hjólum, litlum stöndurum til að verja botninn á töskunni, compression ólar og haldföng með öndunareiginleikum. Falin vasi er framan á töskunni og er taskan vel hönnuð að innan. Endurskinsmerki eru á töskunni. Frábær ferðataska!
Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
- Ytra byrði hágæða vatnshelt efni – PU leður og 900D polyester
- Stærðir á hæstu punktum:
- Large ferðataska: 26″ 69×36,5×26 cm, 66 lítrar, 2,6kg
- Small ferðataska: 20″ 54,5×35×20 cm, 36 lítrar, 2,3kg
- Íþróttataska: 46x22x25 cm, 27 lítrar, 0,7kg
- Bakpoki: 40x25x19 cm, 19 lítrar, 0,5kg
- 2 hjóla á Large og Small töskunni
- Tveggja lenginga telescopic haldfang á Large og Small töskunni
- Festing fyrir ferðatösku á íþróttatöskunni og bakpokanum
- Brjóstfesting á bakpokanum
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
- Tveggja ára verksmiðju ábyrgð