Wings Skylark snyrtiveski, falleg, fjölhæf og tilvalin fyrir ferðalög eða til hversdagsleg notkun.
Létt og rúmgott snyrtiveski sem er unnið úr rakavarið polyester efni, frábært fyrir allar snyrti-og föðrunarvörur. Góð opnun er á veskinu sem gefur góða yfirsýn og einnig er hliðar ól sem er hentungt þegar það þarf að grípa veskið með sér. Vatnsheldur vasi er í veskinu sem er frábært fyrir þvottastykki eða til að koma í veg fyrir að vörur leki um allt veskið. Fullt af vösum til að skipuleggja allt sem þarf með í ferðalagið. Passar í allar gerðir af töskum.