Skylark bakpoki frá Wings.
Fjölnota bakpoki með vasa fyrir 14″ fartölvu, ferðatösku festing og unnin úr vatnsfráhrindandi efni sem gerir þennan bakpoka tilvalin til hverdags notkunar, í vinnuna, í skólann eða í ferðalagið. Unnin úr endingagóðu polyester, fartölvuhólfið er með mjúku svampfóðringu og frönskum rennilás til að tryggja öryggi. Innbyggður usb tengi fyrir hleðslubanka eða heyrnatól, aðalhólf með vösum til að skipuleggja smáhluti, hliðarvasar fyrir vatnsflöskur eða regnhlíf og vasi framan á sem lokast með segli. Stillanlegar axlarólar sem eru vel fóðrað fyrir aukin þægindi. Falleg og stílhrein hönnun sem passar bæði hversdags og líka við fínni tækifæri. Hægt er að nota töskuna á bakið, sem handtösku eða festa við ferðatöskuna.
- unnin úr rakaþolnu polyester
- 14″ fartölvu hólf
- eitt aðal hólf, hólf fyrir fartölvu og lesbretti + margir hliðar vasar
- frí handfarangur sem passar undir sætið í flugvél
- vasi framan á sem lokast með segli
- innra skipulagskerfi fyrir skjöl, síma og lykla
- innbyggt USB tengi
- með efnisflipa yfir rennlás fyrir aukin rakavörn
- vel fóðruð og stillanlegar axlarólar
- hliðavasar fyrir flöskur eða regnhlíf
- stærð: 40*25*12 (hæð*breidd*dýpt), 12,5 lítrar, 0,69kg