Nýtt frá Wings Partrige töskurnar, þessi lína tvinnir saman lausnir og virkni fullkomin blanda fyrir ferðalanga sem vilja ferðast létt.
PARTRIGE bakpoki:
Patrige bakpoki, vandaður og fjölhæfur bakpoki tilvalinn í ferðalagið eða hversdags. Unnin úr vatnsheldu PU leðri og 900D polyester, bakpokinn þolir allt veður. Þessum bakpoka er hægt að breyta auðveldlega í hliðartösku með axlarólum sem hægt er að losa og setja í sérstakt rennt hólf. Stillanleg axlaról fylgir einnig með.
Passar sem fríhandfarangur og er með festingu til þess að festa við haldfangið á ferðatösku. Tvö auka haldföng eru á bakpokanum, ofan á og á hliðinni þannig auðvelt er að halda töskunni. Compression ólar eru á hliðunum til þess að tryggja að farangur sé á sínum stað.
Aðalhólfið er rúmgott, með hólf fyrir allt að 14″ fartölvu ásamt tveimur auka vösum – einn úr mesh efni og einn renndur. Lykkja er á aðalrennilás fyrir hengilás fyrir aukið öryggi. Framan á töskunni er renndur vasi fyrir nauðsynjar sem þarf að hafa við hendina.
Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
- Ytra byrði hágæða vatnshelt efni – PU leður og 900D polyester
- Stærðir á hæstu punktum:
- Bakpoki: 39x24x17 cm, 18 lítrar, 0,5kg
- Festing fyrir ferðatösku bakpokanum
- Hægt að breyta bakpoka í hliðartösku (hægt er að losa axlarólar og fela í sérhönnuðu renndum vasa)
- Tveggja ára verksmiðju ábyrgð