Polipropylen tryggir langlífi á þessum töskum. Þetta efni er mikið notað í hágæða ferðatöskum. Ferðatöskur sem eru unnar úr þessu efni eru harðar, höggþolnar og eru með hátt þol gegn hverslags álagi eins og eftir flutningar. Þessar töskur þola einnig bleytu og hitastigsbreytingar betur en ferðatöskur sem eru framleiddar úr ABS plastefni.
Auk mjög endingargóðu efni eru þessar ferðatöskur með TSA talnalás. Þessir lásar eru sérstakir að því leyti að þeir gera tollinum auðvelt fyrir að opna og loka töskunum án þess að skemma þær. Tollurinn er með sérstakan lykil til að opna þessa tegund af lásum. Til dæmis er farið fram á að vera með TSA lás þegar ferðast er til USA, Canada, Japan, Braziliu eða Ástralíu ef að þú hyggst ferðast með læsta tösku.
Lapwing ferðatöskurnar eru frábærar í lengri sem og styttri ferðalög. Minnsta taskan er standard handfarangurs taska, medium og large ferðatöskurnar gera þér kleypt að pakka öllum þínum fötum, skóm og snyrtivörum á þæginlegan máta. Polipropylen ferðatöskur eru tilvaldar sem innritaður farangur, þar sem styrkur þeirra og eftirgefanleiki er það mikið að þú þarft ekki að vera hræddur um að töskurnar komi á bandið eftir flug skemmdar.
Nánar um töskurnar:
- Ytra byrði – Polipropylen
- Stærðir á hæstu punktum:
- Small ferðataka(handfarangur): 56 x 37 x 21cm, 3kg, 43 l
- 4 legu hjól með 360° snúning
- TSA lock talnlás
- Tveggja lengingar telescopic handfang
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangurI
- 10 ára verksmiðju ábyrgð