Handfarangurstaska frá Wings
Praktísk og flott handfarangurstaska sem passar sem frí handfarangur hjá flestum flugfélögum. Unnin úr endingargóðu polyester í stílhreinum gráum lit, með stóru aðalhólfi sem rúmar allt það helsta. Vasi framan á fyrir minni hluti. Fóðruð haldföng og stillanleg axlaról fyrir þægindi á ferðalagi ásamt góðum rennilásum. Gúmmíhlífar undir töskunni sem vernda botnin fyrir óhreinindi og tryggir stöðugleika. Einnig er festing fyrir ferðatösku aftan á töskunni.
Nánar:
- Efni: Polyester
- Stærð: 40x20x25cm (breidd x dýpt x hæð)
- Rúmmál: 20 L
- Þyngd: 0.5 kg