Wings barna ferðatöskur
Með tveggja lenginga telescopic handfangi. Með gúmmí grip á utanverðu handfangi og númera læsingu. Sterkar og endingagóðar. Með fjórum 360° gúmmí tvöföldum hjólum fyrir stöðugleika og léttleika í allar áttir og hægt að taka hjólin af minnstu töskunni svo að hún passi í handfarangri hjá lágjalda flugfélögum. Vandað innvols með öryggisteygjum og rennt á milli til þess að skapa tvö góð hólf ásamt tveimur auka renndum vösum.
Kids ferðatöskurnar passa allar inn í hver aðra þannig að það er minna geymslu pláss!
*Policarbon er mjög harðgert, hágæða efni, plastefni sem er mjög sterkt og höggþolið en samt mjög létt.
- Ytra byrði -Policarbon
- Stærðir á hæstu punktum:
- X-small ferðataska: 52x33x19 cm, 28 lítrar, 2,2kg, minnkar um 8cm þegar hjólunum er smellt af.
- 4 hjól með 360°snúning
- Talna lás
- Tveggja lenginga telescopic handfang
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
- Tveggja ára ábyrgð