Vegleg og falleg gjöf handa honum.
Fallegir hágæða leðurhanskar og kortahylki í leðurhulstri.
Nánar um vörurnar:
Handunnir hanskar úr 1.flokks hágæða lambaleðri, fóðraðir með cashmere ull.
Íslensk hönnun og saumaðir í Póllandi
Frábært kortahylki sem tekur 1-8 kort, álhylki með takka til þessa að þrýsta kortunum upp.
Ekta leður hulstur utan um með smellu til að loka, tvö hólf og seðlaklemma að innan.
RFID öryggi svo ekki er hægt að skanna kortin.
Kemur í fallegri gjafaösku.
Stærð: 10.2*7*1.86(hæð*breidd*dýpt)