STORK er hið fullkomna blanda af nútímalegri hönnun, notkunargildi og vönduðum efnum, tilvalið fyrir fólk sem kann að meta þægindi og stíl í þeirra daglegu lífi og þegar verið er að ferðast. Allar töskurnar eru hannaðar með þægindi, endingu og öryggi að leiðarljósi.
STORK hanfarangurstaska unnin úr vatnsheldu PU leðri og slitsterku polyester. Með útdraganlegu haldfangi, “línuskauta” hjólum og litlum stöndurum til að verja botninn á töskunni. Hægt er að nota þessa tösku sem bakpoka líka, compression ólar eru einnig á töskunni, leynihólf og vel hannaður að innan. Flott og fjölhæf taska.
Nánari upplýsingar um WINGS ferðatöskur:
- Ytra byrði hágæða vatnshelt efni – PU leður og 900D polyester
- Stærðir á hæstu punktum:
- Small ferðataska: 20″ 54,5×35×20 cm, 36 lítrar, 2,3kg
- 2 hjóla á Large og Small töskunni
- Tveggja lenginga telescopic haldfang á Large og Small töskunni
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
- Tveggja ára verksmiðju ábyrgð