Frábær vörn fyrir ferðatöskur á ferðalagi. Ver gegn rispun, minni háttar hnjaski og veðri.
Hlífarnar eru framleiddar úr sterku og teygjanlegu polyester efni. Franskur rennilás til þess að festa undir töskuna ásamt teygju svo að hlífin haldist á sínum stað. Göt fyrir bæði handfang ofan á og á hliðinni.
Meiri upplýsingar:
- efni: polyester
- þyngd: 0,25kg
- stærð áður en efnið er teygt: 70 x 60 cm (mælt flat)
- passar á ferðatöskur í stærðum (+/-):
Large taska 28″
–Hæð: 74-78 cm
– Dýpt: 28-35 cm
– Breidd: 47-51 cm
____________________________________________________
Medium taska 24″
–Hæð: 64-68 cm
-Dýpt: 25-33 cm
Breidd: 43-47 cm