Viero bakpoki frá Wings
Fjölnota bakpoki, sem er líka hægt að nota sem handtösku. Með stillanlegri axlaról sem er hægt að taka af, einnig er hægt að taka axlarólarnar af bakpokanum að hálfu og setja í sérstakt geymslu hólf. Þannig er hægt að nota þessa tösku við mismunandi aðstæður. Aðal hólfið er bæði hægt að opna á hliðinni og að ofan, ásamt tveimur minni vösum, einnig einn vasi með rennilás. Tveir aðrir vasar eru framan á töskunni þar sem hægt er að geyma skjöl og minni hluti. Compression ólar eru á bakpokanum og einnig er festing fyrir ferðatösku og það er líka hólf fyrir vatnsflösku á hliðinni.
Unnin úr hágæða vatnsheldu efni, þetta er alvöru bakpoki sem verndar innihaldið í hvaða veðri sem er. Tilvalin sem handfarangur.
Nánar:
- Hágæða vatnshelt efni
- Virkar bæði sem bakpoki og handtaska
- Compression ólar á hliðunum
- Flösku vasi
- Stærð: sirka. 43 x 30 x 20 cm (hæð x breidd x dýpt)
- Þyngd: sirka. 1 kg
- Rúmmál: sirka. 25 L