Við kynnum nýjasta vöruna úr TURNSTONE safninu – bakpoka á hjólum sem sameinar nýsköpun og virkni, fullkominn fyrir þá sem ferðast mikið. Bakpokinn er úr hágæða efni sem er slitsterkt og þolir raka. Með tveimur endingargóðum linken línuskauta hjólum og góðri grind fyrir stöðugleika.
Útdraganlegt handfang sem er hægt að fela með með renndum flipa. Fætur eru undir töskunni sem verndar botninn. Compression ólar eru á töskunni til þess að tryggja farangur haldist á sínum stað. Svampfóðrað bak og axlarólar sem tryggja góða öndun og þægindi.
Axlarólarnar á þessum bakpoka er hægt að losa fela í sérstökum renndum vasa, þannig að flótlegt er að breyta úr bakpoka í ferðatösku og öfugt. Aðalrýmið á bakpokanum er búið ólum til að festa farangur og sértökum vösum fyrir 15″ fartölvu og spjaldtölvu, með teygjuól til að koma í veg fyrir að þau falli út.
Á framanverðu bakpokanum eru tveir vaskar – einn stærri og minni með skipulagskerfi. Handföng á efst á töskunni og á hliðinni ásamt vasa fyrir vatnsflösku og renndum vasa á hliðinni.
TURNSTONE bakpoki er fullkominn í flugið, í vinnuna eða í styttri ferðir.
Nánar
- Ytri efni – 420D krumpu nylon.
- Stærðir á hæstu punktum:
- 49x33x22 cm, 28 lítrar, 2,2kg
- Axlarólar sem hægt er að losa og fela sérstökum renndum vasa