Sea Eagle policarbon ferðatöskur frá Wings
Við bjóðum viðskiptavinum okkar hágæða ferðatöskur frá Wings. Þessar ferðatöskur eru fyrir þá vandlátu og kunna að meta góð gæði og endingu. Wings Prime er ný lína af policarbon ferðatöskum sem er með fallega hönnun og henta í hverslags ferðalag.
Innvolsið er í dekkri lit og rennt á milli til þess að skapa tvö góð hólf. Tveir renndir vasar eru einnig að innan. Nútímaleg hönnun, léttar töskur unnar úr sterku og rispheldu Policarbon*, með tveggja lenginga telescopic haldfangi, fjórum tvöföldum 360° gúmmí hjólum fyrir stöðugleika og léttleika í allar áttir. Með gúmmí grip á innanverðu haldfangi og TSA númera læsingu sem aðeins þú og tollverðir geta opnað, en meiri öryggi fyrir þjófnaði! Sterkar og endingagóðar töskur.
*Policarbon er mjög harðgert, hágæða efni, plastefni sem er sterkt en samt mjög létt.
- Ytra byrði -Policarbon
- Stærðir á hæstu punktum:
- Medium ferðataska: 67x43x25 cm, 63 lítrar, 3,3kg
- 4 tvöföld hjól með 360°snúning
- TSA talna lás
- Tveggja lenginga telescopic haldfang
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
- Fimm ára verksmiðju ábyrgð
Ábyrgð:
Wings vörurnar eru með 24 mánaða verksmiðjuábyrgð. Hvort sem það er ytra eða innra byrði, allir gallar sem koma upp eru í ábyrgð ef um eðlilega notkun er að ræða.
Ábyrgðin gildir ekki um eftirfarandi:
- Skemmdir sem verða á töskunni hvort sem um er að ræða óvart eða með ásetningi. T.d vegna bruna, skorið sé í töskuna, rifin eða almennt slit sem verður til við notkun.
- Skemmdir sem verða á töskum í flugi eða við annan flutning. Þá skal hafa samband við viðkomandi flutningsaðila og fá töskuna bætta. (ATH það þarf að fylla út skýrslu á viðkomandi flugvelli ef taska skemmist í flugi!)
- Litabreytingar vegna óhóflegrar UV geislunar af völdum sólar eða aðrar skemmdir af manna völdum.