Við kynnum nýjustu línuna af farangri frá Wings “ROOK”, hannaðar fyrir þá sem elska að kanna nýja og framandi staði í heiminum og eru ekki hrædd við að takast á við áskoranir. Í Rook línunni hafa allar töskurnar það sameiginlegt að vera með sveiganleg virkni, harðgerðar og flottar.
Nánari upplýsingar um WINGS snyrtitöskur:
- Ytra byrði 900D TPU vatnsheldu efni og polyester
- Stærðir á hæstu punktum:
- Snyrtitaska: 25,5×17,5×6 cm, 3 lítrar, 0,2kg
- Tveggja ára verksmiðju ábyrgð
“Rook” snyrtitaska
Rúmgóð og vel hólfuð snyrtitaska, nóg pláss fyrir allar snyrtivörur sem þarf að hafa meðferðis. Þrjú hólf: eitt aðalhólf, vatnsheldur vasi og lítill vasi framan á. Með haldfangi á hliðina, þessi snyrtitaska er þægileg í notkun og unnin úr hágæða 900D TPU vatnsheldu efni.
Sjáðu aðrar töskur í ROOK línunni hér