*Policarbon er mjög harðgert, hágæða efni, plastefni sem er mjög sterkt en samt mjög létt.
- Ytra byrði -Policarbon
- Stærðir á hæstu punktum:
- Large ferðataska: 76x48x28 cm, 97 lítrar, 4,2kg
- 4 tvöföld hjól með 360°snúning
- TSA talna lás
- Tveggja lenginga telescopic handfang
- Vandað invols með hólfum og öryggis teygjum til þess að festa farangur
- Tveggja ára verksmiðju ábyrgð